Hringleikur - Sirkus kompaní
  • Heim
  • Flipp Festival
  • Verkefni
    • Allra veðra von
  • Viðburðir og bókanir
  • Æskusirkus
  • Um okkur
    • Húsnæði
    • Stjórn
  • Home
  • Flipp Festival
  • Projects
    • EN: Whatever the weather
  • Contact us
  • About us

Sirkusnámskeið

Hringleikur býður reglulega upp á sirkusnámskeið fyrir fullorðna.


- Námskeið í loftfimleikasilki (grunnnámskeið) -
Fyrir byrjendur og fólk með einhverja fyrri reynslu
4 vikna námskeið, kennt á mánudögum og fimmtudögum kl. 19:00-20:00, hefst mánudaginn 8. nóvember.
Kennari: Eyrún Ævarsdóttir
Verð: 20.000 kr.
Skráning og nánari upplýsingar hér

- Námskeið í súluklifri (Chinese pole) -
Námskeiðið er fyrir byrjendur í kínverskri súlu. 
Fyrri reynsla af íþróttaiðkun eins og súlufitness, parkour, dans, fimleikum, klifri eða öðrum sirkuslistum mun koma sér vel, en er ekki nauðsynleg.
4 vikna námskeið, kennt á föstudögum kl. 17:30 - 19:00 og hefst föstudaginn 12. nóvember.
Kennari: Jóakim Kvaran
Verð: 15.000 kr.
Skráning og nánari upplýsingar hér

- Námskeið í loftfimleikasilki (fyrir lengra komna) -
Fyrir fólk sem hefur fyrri reynslu af loftfimleikum í silki eða sambærilegu loftfimleikaáhaldi. Æskilegt er að þátttakendur komist á hvolf í loftinu.
3 vikna námskeið, kennt á laugardögum kl. 11:30-13:30, hefst laugardaginn 6. nóvember.
Kennari: Eyrún Ævarsdóttir
Verð: 18.000 kr.
​Skráning og nánari upplýsingar hér

Námskeiðin fara fram í Sirkushúsnæði Hringleiks á Sævarhöfða, sjá hér á korti


hringleikur@hringleikur.is
​Reykjavík, Iceland
  • Heim
  • Flipp Festival
  • Verkefni
    • Allra veðra von
  • Viðburðir og bókanir
  • Æskusirkus
  • Um okkur
    • Húsnæði
    • Stjórn
  • Home
  • Flipp Festival
  • Projects
    • EN: Whatever the weather
  • Contact us
  • About us