Hringleikur - Sirkus kompaní
  • Heim
  • Flipp Festival
  • Verkefni
    • Allra veðra von
  • Viðburðir og bókanir
  • Æskusirkus
  • Um okkur
    • Húsnæði
    • Stjórn
    • Skráning í Hringleik
    • Lög Hringleiks
  • Home
  • Flipp Festival
  • Projects
    • EN: Whatever the weather
  • Contact us
  • About us

Allra veðra von - nýsirkussýning

Picture
Hringleikur frumsýndi sumarið 2021 sýninguna Allra veðra von, í samstarfi við Miðnætti leikhús, Tjarnarbíó og Sköpunarmiðstöðina á Stöðvarfirði.
Sýningin var sýnd á fjölum Tjarnarbíós í maí 2021 og ferðaðist um allt land sem nýstárleg útisýning í kjölfarið.
Allra veðra von hlaut Grímuverðlaunin fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins 2021.
Framleiðsla sýningarinnar er styrkt af Sviðslistasjóði, Launasjóði listamanna, Uppbyggingasjóði Austurlands og Reykjavíkurborg.
Sýningarferðalag um landið 2021 var styrkt af Uppbyggingasjóði Austurlands, Norðurlands Eystra, Vesturlands og Suðurnesja.

Leikhópur / Höfundar: Bryndís Torfadóttir, Eyrún Ævarsdóttir, Jóakim Meyvant Kvaran, Nick Candy, Thomas Burke
Leikstjórn: Agnes Wild
Búninga- og sviðsmyndahöfundur: Eva Björg Harðardóttir
Tónlistarstjórn og frumsamin tónlist: Sigrún Harðardóttir
Ljósahönnun: Friðþjófur Þorsteinsson
Framkvæmdarstjórn: Karna Sigurðardóttir
​Aðstoð við sviðshreyfingar: Jouliette Louste
Meira um Allra veðra von
Picture
Picture
Picture

Sumargleði

Sýningin Sumargleði er útisýning, uppfull af loftfimleikum, djöggli, töfrum, gríni og glensi, og hentar vel á ýmsar hátíðir og skemmtanir, s.s. bæjarhátíðir og fjölskylduskemmtanir.
​Sýningin var sköpuð í samstarfi við Reykjavíkurborg covid-sumarið 2020 og var sýnd á höfuðborgarsvæðinu sumarið 2021, með stuðningi Reykjavíkurborgar, Mosfellsbæjar og Hafnarfjarðarbæjar.
Meira um sumargleði
Picture
Picture

Klúbbur Listahátíðar í Reykjavík 2020

Hringleikur fyllti Iðnó af sirkuslistum í heila viku sem hluti af Klúbbi Listahátíðar í Reykjavík sumarið 2020. 
Picture
Picture
Picture
Picture

Miðgarðsormurinn

Miðgarðsormurinn vaknaði til lífsins í miðborg Reykjavíkur á 75 ára afmæli lýðsveldisins 17. júní 2019. 
Samstarfsverkefni við Reykjavíkurborg.
​
Hugmynd og verkefnisstjórn: Eyrún Ævarsdóttir
Útlitshönnun og búningagerð: Iða Brá Ingadóttir
Hönnun og gerð drekahöfuðs: Daníel Adam Pilkington
Blöðruhönnun og útfærsla: Daníel Sigríðarson og Kári Svan Rafnsson
Flytjendur: Jóakim Kvaran, Daníel Sigríðarson, Kári Svan Rafnsson, Eyrún Ævarsdóttir
Aðstoð við framkvæmd: Björg Einarsdóttir
Picture
Picture
Picture
Picture

Tilraunakvöld í Dansverkstæðinu

Opið svið fyrir tilraunir sirkus- og sviðslistafólks. 
​Samstarfsverkefni við Dansverkstæðið.
Picture
Picture
Picture
Picture

Skeiðarárbrú - ÖrListahátíð

Picture
Picture

Barnamennignarhátíð í Reykjavík

Picture
Picture

hringleikur@hringleikur.is
​Reykjavík, Iceland
  • Heim
  • Flipp Festival
  • Verkefni
    • Allra veðra von
  • Viðburðir og bókanir
  • Æskusirkus
  • Um okkur
    • Húsnæði
    • Stjórn
    • Skráning í Hringleik
    • Lög Hringleiks
  • Home
  • Flipp Festival
  • Projects
    • EN: Whatever the weather
  • Contact us
  • About us