Just try it !
Þetta verkefni var samstarf á milli Bocirk og Hringleiks. Verkefnið snérist um að koma með sirkuslistir til nemenda sem hafa ekki tök á því að fá reglulegar æfingar í sirkus. Stutt lýsing af verkefninu, 8 listamenn (4 frá Íslandi og 4 frá Tékklandi) bjuggu til kennslustundir fyrir nemendur og gagnvirka samtíma sirkus sýningu þar sem tveir nemendur voru valdir sem eitt af aðalhlutverkum sýningarinnar. Verkið ferðaðist í heildina í 4 skóla á íslandi og 8 skóla í Tékklandi.
Samstarfið var fyrst gert árið 2022 og svo aftur endurtekið haustið 2024.
Þetta verkefni hefði ekki getað átt sér stað án aðstoðar frá Samstarfsstarfsjóði á áætlunarstigi menningaráætlunar (EES sjóðir 2014-2021)