Áratugur af sirkus

Árið 2018 markaði tíu ár af íslenskri sirkusstarfsemi, og í tilefni þess setti Hringleikur saman sýninguna Áratugur af sirkus í samstarfi við Sirkus Íslands. Sýningunni var gríðarlega vel tekið með fullu tjaldi á öllum sýningum, og því snýr hún aftur sumarið 2019!

Miðasala fyrir sýningarnar er hafin hér.