Gerast meðlimur

Hringleikur er félag sirkuslistafólks sem hefur það að markmiði að byggja upp fjölbreytta sirkusmenningu á Íslandi.

Við erum þéttur hópur af sirkuslistafólki sem skipuleggjur sýningar, rekur námskeið og hefur aðgang að æfingarrými sem hentar fyrir sirkusstarfsemi, og erum sífelt að leita leiða til að byggja upp sirkusmenningu á Íslandi.

Ef þú ert sirkuslistamaður eða hefur áhuga á sirkuslistum og vilt ganga til liðs við félagið má gjarnan hafa samband.

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum til stjórnar á netfangið: hringleikur@hringleikur.is